Gömlu söngvararnir
eftir HALLDÓR HANSEN, birtist fyrst í Óperublaðinu, 2. tbl. 9. árg. 1995..Ekki alls fyrir löngu hringdi til mín ung blaðakona, sem var að undirbúa blaðagrein um sönglist, og spurði: ,”Hver var eiginlega Enrico Caruso?” Í fyrstu varð mér orðfall, en þegar ég fékk málið á ný varð mér að orði, að sennilega væri hún ekki…