Ingveldur Ýr með leiklistarnámskeið fyrir söngvara
Leiklistarnámskeið fyrir söngvara í vetur! Í vetur býð ég upp á námskeið í leiklist fyrir söngvara. Námskeiðin eru helgarnámskeið, byrja á föstudagskvöldi og standa fram á sunnudag og eru ætluð nemendum á miðstigi eða lengra komnum. Nemendur eiga að koma með þrjú verk utanbókar og er píanóleikari á staðnum. Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í…