Category: Uncategorized
-
Heildræn öndunar- tal og raddmeðferð
Á aðalfundi FÍS sagði Dagrún Hjartardóttir frá ráðstefnu í Dresden, sem hún fór á í lok ágúst sl. Þar voru samankomnir HNE læknar, talmeinafræðingar og söngkennarar á PEVOC (Pan European Voice Conference). Hún var beðin um að greina nánar frá erindi Marie-Luise Waubert de Puiseau um heildræna öndunar- tal og raddmeðferð og æfingar til að…
-
Aðalfundur FÍS 2009
Normal 0 0 1 19 112 1 1 137 11.773 0 0 0 Normal 0 0 1 19 112 1 1 137 11.773 0 0 0 Aðalfundur FÍS var haldinn 24. október 2009 í Söngskóla Sigurðar Demetz. Signý Sæmundsdóttir formaður setti fund og gaf fundarstjóra orðið; Theodóru Þorsteinsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Hér á eftir er…
-
Dagrún segir frá námskeiði félagsins í Kúdowa í Póllandi
Samband evrópskra söngkennara hittist í Kúdowa í Póllandi í september sl. Lagt var upp í þessa ferð til Kúdowa í Póllandi 14. september. Í för voru söngkennarar ásamt einum nemanda sinna; eitt slíkt par frá hverju aðildarlandi og tilgangur samverunnar var ekki að stofna til söngvarakeppni heldur að bjóða upp á námskeið sem nemandi og…
-
Franco Corelli
Franco Corelli fæddist 8. apríl 1921, en lést 29. okt. 2003. Hann var goðsögn þegar í lifanda lífi, fyrir stórkostlega rödd, óviðjafnanlega útgeislun og heita túlkun, enda var sagt að hver sýning væri eins og nautaat fyrir hann. Hann hafði einstaklega kraftmikla rödd, með dökkan hljóm, en þó mikla birtu með fyllingu í hæðinni. Hann…
-
Söngvaraballið 30. apríl 2007
Mánudaginn 30. apríl verður Söngvaraballið haldið í Íslensku óperunni annað árið í röð. Ballið tókst mjög vel í fyrra, mæting var góð og var sungið í hverjum krók og kima hússins fram eftir kvöldi. Í ár opnar húsið með fordrykk kl. 20, og síðan verða stuttir tónleikar á sviði Óperunnar. Að þeim loknum leikur salonhljómsveitin…
-
Þuríður Pálsdóttir áttræð – eftir Garðar Cortes
Þuríður Pálsdóttir áttræð – eftir Garðar Cortes Þuríður kenndi söng, tónfræði og tónlistarsögu við Söngskólann, að ógleymdri kennaradeildinni en þar menntaði hún söngkennara sem eru nú við kennslu úti um allt land. Hún var yfirkennari í tæp 30 ár, enda gagnmenntaður tónlistarmaður, tónmenntakennari og söngvari. Raddsviðið var gífurlegt, allt frá sindrandi hæð lýrísks sóprans, niður…
-
Fyrirlestur Sverris um Alexander tækni
Alexander Tækni: Innsýn frá Sverri Guðjónssyni Sverrir Guðjónsson hélt áhugaverðan fyrirlestur um Alexander tækni í morgun. Rétt áður en hann hélt til London í söngnám árið 1988 keypti hann íbúð af Jónínu Ólafsdóttur, Alexanderkennara. Eftir að hafa undirritað samninginn spurði hann hana í rælni hvað þessi Alexandertækni væri. Hún sagði að í stuttu máli snerist…
-
Söngröddin, möguleikar hennar og leyndardómar
Þessi grein Halldórs birtist í Óperublaðinu 2. tbl. 5. árg. 1991. Mannsröddin er furðulegt fyrirbæri. Hún á uppruna sinn í líkamanum og er þar með hlekkjuð í lögmál efnisheimsins, en söngröddin á það til að kasta af sér fjötrunum og svífa frjáls og óháð út í geiminn í fullkominni mótsögn við eðli þeirra afla og…
-
Á valdi söngsins – viðtal við Halldór Hansen
Fyrri hluti viðtals Árna Tómasar Ragnarssonar við Halldór Hansen (12. júní 1927-21. júlí 2003), sem birtist í Óperublaðinu 2. tbl. 8. árg. 1994. Í viðtalinu segir Halldór m.a.: “Góður söngkennari er ómetanlegur. Hann verður að geta heyrt hvað fer úrskeiðis og vita hvers vegna. Hann þarf einnig að vita hvað þarf að gera til að…
-
Á vit ævintýra og drauma – síðari hluti viðtals við Halldór Hansen
Hér kemur framhald á viðtali Árna Tómasar Ragnarssonar við Halldór Hansen (12. júní 1927-21. júlí 2003) lækni og tónlistaráhugamann, sem birtist í Óperublaðinu 1. tbl. 9. árg. 1995. Hann tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið við að fræðast um reynslu Halldórs og skoðanir á tónlist og söng og spyr hann fyrst að því…