Ethelwyn “Muff” Worden f. 17. jan. 1943, d. 25. ágúst 2006
Fallin er frá kær vinkona, tónlistarkennari, söngkona, lífskúnstner og mannvinur mikill, Ethelwyn “Muff” Worden. Muff var stofnfélagi Félags íslenskra söngkennara og var oft gott að leita til hennar um ýmis málefni sem viðkomu starfi félagsins. Hún kom til Seyðisfjarðar árið 1997 til afleysinga við Tónlistarskólann þar til eins árs, en henni var greinilega ætlað að…