Eyvi, Hlín og Marta í Skálholtskirkju 7. ág. kl. 15
Á lokatónleikum Sumartónleika í Skálholti mánudaginn 7. ágúst kl. 15 flytja Hlín Pétursdóttir, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson einsöngvarakaflana úr Stabat Mater (Eia Mater, Tui nati, Virgo virginum og Quando corpus) eftir Luigi Boccherini, ásamt Camerarctica hópnum og Bachsveitinni undir stjórn Jaap Schröders. Einnig verða fluttir tveir kvintettar eftir Boccherini. Þetta eru síðustu forvöð…