Hallveig Rúnarsdóttir syngur á hádegistónleikum í söngskólanum Anima, Ingólfsstræti 8, fimmtudaginn 22. júní kl. 12.15. Árni Heimir Ingólfsson leikur á píanó. Hallveig og Árni flytja Lög úr Sjálfstæðu fólki eftir Atla Heimi Sveinsson og lög úr Pétri Gaut eftir Hjálmar H. Ragnarsson og lög úr söngleikjum eftir Stephen Sondheim. Tónleikarnir standa í u.þ.b. hálftíma og er miðaverð 1500 kr.
Leave a Reply