Guðmunda Elíasdóttir
Guðmunda Elíasdóttir setur svip á bæinn. Hún er litríkur lífskúnstner og óhætt er að fullyrða að bók Ingólfs Margeirssonar, “Lífsjátning” þar sem Guðmunda segir sögu sína, lætur engan ósnortinn. Þeir sem vilja kynnast betur mannlegri hlýju og lífsbaráttu, stórbrotnum karakter, hreinskilni og glæstum ferli Guðmundu ættu því að arka beint á bókasafnið og verða sér…