Þórunn Elfa Stefánsdóttir í Snorrabúð 23. maí
Þórunn Elfa Stefánsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari halda tónleika í sal Söngskólans, Snorrabúð, að Snorrabraut 54, þriðjudaginn 23. maí kl. 20. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt, en þar verða flutt sönglög eftir Pál Ísólfsson, Sígaunaljóð Brahms, aríur eftir Puccini, Dvorák og Lehár auk léttrar tónlist eftir m.a. Gershwin Aðgangseyrir er 1000 kr (enginn posi…