Vorsveifla Domus Vox í Langholtskirkju 30. apríl
Vorsveifla – Sunnudagur til sigurs! Sönghúsið Domus Vox heldur tvenna tónleika sunnudaginn 30. apríl í Langholtskirkju kl. 16:00 og 18:00 undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Þetta eru styrktartónleikar og eru haldnir vegna flutnings sönghúss okkar að Laugavegi 116. Á tónleikunum koma fram Gospelsystur Reykjavíkur, Stúlknakór Reykjavíkur, Vox Junior og Vox feminae. Auk þeirra koma fram…