Rut L. Magnússon
Það var sannkallaður hvalreki fyrir íslenskt tónlistarlíf þegar Rut Magnússon, mezzósópran, fluttist hingað til lands frá London. Hún hefur nú látið hendur standa fram úr ermum sl. 40 ár. Listfengi af bestu sort, fögur rödd og skörp greind hafa ávallt verið hennar aðalsmerki og margir minnast glæsilegra afreka hennar með gleði. Sumum þykir hún hafa…