Sieglinde Kahmann

Sieglinde Kahmann er reynslubolti. Góðkunningjar hennar í tugi ára á sviðinu voru nöfn eins og Fritz Wunderlich, Martha Mödl og Wolfgang Windgassen. Til er firnafögur hljóðritun með Sieglinde og Fritz Wunderlich í óperunni „Fierrabras” – smellið hér – eftir Franz Schubert. Þau Sigurður Björnsson, eiginmaður hennar og tenór með meiru, áttu afskaplega farsælan feril á…