Óperan Föðurlandið 26.-27. maí á Listahátíð
Mynd Albert Eiríksson Æfingar eru nú að komast á lokastig á óperunni “Le Pays”, eða Föðurlandinu, eftir Joseph-Guy Ropartz . Sýningar verða 26. maí kl. 20 og 27. maí kl. 16 í porti Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Óperan er einstök fyrir það að hún gerist á Íslandi, eða rétt fyrir austan Höfn í Hornafirði á bænum…