Glápt og hlerað á tónleikum og Söngskólapartýi
Hér eru nokkrar myndir af 20 ára söngafmælistónleikum Elínar Óskar Óskarsdóttur og úr prófdómarapartýi Söngskólans í Reykjavík, en Söngskólinn er í samstarfi við Royal Schools of Music og fær því árlega prófdómara frá Bretlandi. Er honum ævinlega haldið rómað hóf með góðum mat og miklum söng. Að þessu sinni var partýið hjá Hörpu Harðardóttur, söngkennara…