Jón Sigurbjörnsson

„Og nú er hann fjórfaldur!” Hin volduga djúpa bassarödd Jóns Sigurbjörnssonar hefur yljað landanum um áratugaskeið. Ásareiðin eftir Sigvalda Kaldalóns eða Suðurnesjamenn eru dæmi um lög sem hann hefur gert ódauðleg, en af mörgu er að taka, til dæmis er til frábær upptaka af Verdi Requiem með Jóni í útvarpinu. Escamillo, Sparafucile, Þrymur og fleiri…