FÍS fundur 29. apríl – um EUROVOX þingið
Það var aldeilis notalegt á kaffifundinum í morgun, stungið saman nefjum og mikið spjallað. Mikið eru söngvarar annars skemmtilegt fólk. Hér má lesa það sem var helst rætt um: I. Evrópuþingið í Vínarborg 10.-13. ágúst Við fórum í gegnum dagskrána á og urðum alveg veik að fara. Vínarborg á þessum tíma verður auðvitað öll í…