Félagið samanstendur af fjölbreyttum hópi söngkennara. Félagsmenn starfa í tónlistarskólum á öllum stigum og kenna eftir mismunandi hugmyndafræði og með mismunandi nálgun