Ethelwyn “Muff” Worden f. 17. jan. 1943, d. 25. ágúst 2006

Fallin er frá kær vinkona, tónlistarkennari, söngkona, lífskúnstner og mannvinur mikill, Ethelwyn “Muff” Worden. Muff var stofnfélagi Félags íslenskra söngkennara og var oft gott að leita til hennar um ýmis málefni sem viðkomu starfi félagsins. Hún kom til Seyðisfjarðar árið 1997 til afleysinga við Tónlistarskólann þar til eins árs, en henni var greinilega ætlað að…

Raddheilsa= tækni og sjálfsþekking

Sólrún Bragadóttir heldur námskeið í sumar þar sem m.a. verður farið í saumana á sambandi tækni og raddheilsu. Sólrún er með netfangið solabragad@privat.dk og heimasíðu www.solabraga.com Í augum margra tónlistarmanna erum við söngvarar alveg spes fígúrur. Sérstaklega hvað varðar okkar alkunnu hysteríu út af röddinni. Öll höfum við sjálfsagt einhvern tíma gengið í gegnum þessa…

Ingveldur Ýr með leiklistarnámskeið fyrir söngvara

Leiklistarnámskeið fyrir söngvara í vetur! Í vetur býð ég upp á námskeið í leiklist fyrir söngvara. Námskeiðin eru helgarnámskeið, byrja á föstudagskvöldi og standa fram á sunnudag og eru ætluð nemendum á miðstigi eða lengra komnum. Nemendur eiga að koma með þrjú verk utanbókar og er píanóleikari á staðnum. Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í…