Tónlistarháskólinn í Trossingen – Jóhanna Halldórsdóttir

Eftir að Jóhanna Halldórsdóttir, altsöngkona, kláraði Tónlistarskólann í Reykjavík lagði hún stund á söngnám við barokkdeild Tónlistarháskólans í Trossingen í Þýskalandi og lauk þaðan framhaldsprófi árið 2002. Hér segir hún frá skólanum í Trossingen: Fyrir þá sem áhuga hafa á að sérhæfa sig í barokksöng eru nokkrir kostir í stöðunni. Ég nefni hér þrjá 1.…

Til hamingju Þuríður!

Þuríður Pálsdóttir á afmæli í dag. Félagið sendir henni hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Það er gaman að segja frá því að eftir u.þ.b. mánuð er von á þremur geisladiskum með söng Þuríðar, einn með íslenskum lögum, annar með óperuefni og sá þriðji með blönduðu efni (antikaríum, sálmasöng, ljóðasöng). Þessi útgáfa verður mikill fengur fyrir…

Söngleikjadeildin í Vínarborg og fleiri – Ívar Helgason

Ívar Helgason stundaði nám við söngleikjadeild Tónlistarháskólans í Vínarborg.Hér er heimasíðan hans: Ívar Hann er á ferð og flugi milli leikhúsa, en gaf sér stund milli Sviss og Stuttgart til að skrifa um nokkra söngleikjaskóla: Tónlistarháskólinn í Vínarborg http://www.mdw.ac.at/docs/_parent/start_vorstellung.htm Söngleikjadeildin í Universitàt für Musik und darstellende Kunst Wien er tveggja ára nám. Það þarf að…

Mozarteum í Salzburg – Einar Th. Guðmundsson

Einar Guðmundsson, baritón, sem er fastráðinn við Volksoper í Vínarborg, stundaði nám í Mozarteum tónlistarháskólanum í Salzburg: Heimasíða skólans er http://www.moz.ac.at/ Ég lauk 8. stigi heima og tók það próf með mér út glaður í bragði. Eftir fyrirsönginn var ég spurður hvað það þýddi að vera með 8. stigs próf, hvað ég hefði lært og…

Royal Scottish Academy of Music and Drama, Glasgow – María Jónsdóttir

María Jónsdóttir hefur stundað nám í Glasgow: Heimasíða skólans er: www.rsamd.ac.uk Undergraduate, grunnnám, er í heild sinni 4 ár þar sem farið er í helstu þætti söng og tónlistarnáms. Í PostGraduate, eða framhaldsnámi má velja um 2 mismunandi brautir, annars vegar “Concert” eða “Opera”. Þessar tvær mismunandi brautir eru nýjung. PG námið er mjög krefjandi…

Westminster Choir College, Princeton, New Jersey – Hulda Sif Ólafsdóttir

Hulda Sif Ólafsdóttir stundar nám í Princeton: Á heimasíðu skólans http://westminster.rider.edu eru mjög ítarlegar upplýsingar. Hægt er að sækja um undergraduate (BA) og graduate (master). Í undergraduate geturðu bæði verið með major og minor (semsagt haft eitthvað sem aðalfag en annað sem auka, ekki ósvipað og í háskólanum heima). Aðalfögin í BA eru: Bachelor of…

Dagskrá Richard Wagner félagsins 2005-2006

Skoðið kraftmikla og áhugaverða starfsemi Richard Wagner félagsins! Richard Wagner félagið á Íslandi Vesturgötu 36B -101 Reykjavík-sími 5517292-fax 5516592 e-mail:selmag@centrum.is Formaður Selma Guðmundsdóttir Dagskrá 2005-2006 Þriðjudaginn 6. sept. kl. 20 í Goethe Zentrum, Laugavegi 18: Fyrirlestur Árna Björnssonar: Niflungahringurinn og íslenskar bókmenntir. Samvinnuverkefni félagsins og Germaníu. Laugardaginn 15. október kl. 17.30 Hótel Holt: Haustfagnaður félagsins…

Kafað í djúpið – baritónar og bassar

Hugleiðingar um djúpar karlmannsraddir eftir HALLDÓR HANSEN Tito Gobbi, listamaður með meiru! Eins og við þekkjum baritónröddina í dag er hún fyrirbæri, sem festi sig í sessi á tímum Rossinis, ekki ólíkt og tenórröddin. Með baritónröddinni er átt við hljómmikla og dimma karlmannsrödd, sem getur engu að síður breitt úr sér í hæðinni og sungið…