Tónlistarháskólinn í Trossingen – Jóhanna Halldórsdóttir
Eftir að Jóhanna Halldórsdóttir, altsöngkona, kláraði Tónlistarskólann í Reykjavík lagði hún stund á söngnám við barokkdeild Tónlistarháskólans í Trossingen í Þýskalandi og lauk þaðan framhaldsprófi árið 2002. Hér segir hún frá skólanum í Trossingen: Fyrir þá sem áhuga hafa á að sérhæfa sig í barokksöng eru nokkrir kostir í stöðunni. Ég nefni hér þrjá 1.…