Mozarteum í Salzburg – Einar Th. Guðmundsson

Einar Guðmundsson, baritón, sem er fastráðinn við Volksoper í Vínarborg, stundaði nám í Mozarteum tónlistarháskólanum í Salzburg: Heimasíða skólans er http://www.moz.ac.at/ Ég lauk 8. stigi heima og tók það próf með mér út glaður í bragði. Eftir fyrirsönginn var ég spurður hvað það þýddi að vera með 8. stigs próf, hvað ég hefði lært og…