Royal Scottish Academy of Music and Drama, Glasgow – María Jónsdóttir

María Jónsdóttir hefur stundað nám í Glasgow: Heimasíða skólans er: www.rsamd.ac.uk Undergraduate, grunnnám, er í heild sinni 4 ár þar sem farið er í helstu þætti söng og tónlistarnáms. Í PostGraduate, eða framhaldsnámi má velja um 2 mismunandi brautir, annars vegar “Concert” eða “Opera”. Þessar tvær mismunandi brautir eru nýjung. PG námið er mjög krefjandi…