Kafað í djúpið – baritónar og bassar
Hugleiðingar um djúpar karlmannsraddir eftir HALLDÓR HANSEN Tito Gobbi, listamaður með meiru! Eins og við þekkjum baritónröddina í dag er hún fyrirbæri, sem festi sig í sessi á tímum Rossinis, ekki ólíkt og tenórröddin. Með baritónröddinni er átt við hljómmikla og dimma karlmannsrödd, sem getur engu að síður breitt úr sér í hæðinni og sungið…