Dagskrá Richard Wagner félagsins 2005-2006
Skoðið kraftmikla og áhugaverða starfsemi Richard Wagner félagsins! Richard Wagner félagið á Íslandi Vesturgötu 36B -101 Reykjavík-sími 5517292-fax 5516592 e-mail:selmag@centrum.is Formaður Selma Guðmundsdóttir Dagskrá 2005-2006 Þriðjudaginn 6. sept. kl. 20 í Goethe Zentrum, Laugavegi 18: Fyrirlestur Árna Björnssonar: Niflungahringurinn og íslenskar bókmenntir. Samvinnuverkefni félagsins og Germaníu. Laugardaginn 15. október kl. 17.30 Hótel Holt: Haustfagnaður félagsins…