Westminster Choir College, Princeton, New Jersey – Hulda Sif Ólafsdóttir

Hulda Sif Ólafsdóttir stundar nám í Princeton: Á heimasíðu skólans http://westminster.rider.edu eru mjög ítarlegar upplýsingar. Hægt er að sækja um undergraduate (BA) og graduate (master). Í undergraduate geturðu bæði verið með major og minor (semsagt haft eitthvað sem aðalfag en annað sem auka, ekki ósvipað og í háskólanum heima). Aðalfögin í BA eru: Bachelor of…