Skoðið kraftmikla og áhugaverða starfsemi Richard Wagner félagsins!
Richard Wagner félagið á Íslandi
Vesturgötu 36B -101 Reykjavík-sími 5517292-fax 5516592 e-mail:selmag@centrum.is
Formaður Selma Guðmundsdóttir
Dagskrá 2005-2006
Þriðjudaginn 6. sept. kl. 20 í Goethe Zentrum, Laugavegi 18:
Fyrirlestur Árna Björnssonar: Niflungahringurinn og íslenskar bókmenntir.
Samvinnuverkefni félagsins og Germaníu.
Laugardaginn 15. október kl. 17.30 Hótel Holt:
Haustfagnaður félagsins í Þingholti. Veislustjóri Reynir Axelsson
Heiðursgestur Dr.Oswald Georg Bauer, fyrrv. fjölmiðlafulltrúi Bayreuthhátíðarinnar.
Fyrirlestur Bauers: United are love and spring – Nature as a performer in the RING
Sunnudaginn 16. okt. kl. 16. í Norræna húsinu
Fyrirlestur Dr. Oswalds Georgs Bauers:
Lost illusions and artistic confirmation – Wagner and the Paris Grand Opera.
Samvinnuverkefni félagsins og Listaháskólans í Reykjavík.
Laugardaginn 5. nóvember kl. 13 í Norræna húsinu:
Meistarasöngvararnir frá Nürnberg.
Reynir Axelsson kynnir óperuna og sýnir upptöku óperunnar af myndbandi.
Fimmtudaginn 8. desember kl. 19 hjá Wagner félaginu í Kaupmannahöfn .
Foredrag af dr. Arni Björnsson Ph.D. om den islandske middelalderlitteraturs direkte og indirekte påvirkning af Richard Wagner i hans digtning af Nibelungens Ring.
Laugardaginn 28. janúar kl. 13 í Þingholti, Hótel Holti:
Hetjutenórar í Bayreuth frá 1951-1970.
Erindi Júlíusar K. Einarssonar með tóndæmum.
Laugardaginn 25. febrúar kl. 14 í Þingholti, Hótel Holti:
Aðalfundur Wagner félagsins. Að honum loknum:
Richard Wagner und seine Frauen. Ný heimildamynd sýnd af DVD.
Laugardaginn 25. mars kl.13 í Norræna húsinu :
Leiðarfrymi í Rínargullinu.
Skoðuð verður nýleg uppfærsla Rínargullsins frá Stuttgart.
Umsjón Selma Guðmundsdóttir
Laugardaginn 15. apríl: Parsifal. Nánar síðar
Maí 2006: Óperuferð til Kaupmannahafnar.
Niflungahringurinn sýndur í nýja óperhúsinu. 30 félagsmenn hafa þegar keypt miða. Enn er ef til vill hægt að útvega fleiri miða á www.thecopenhagenring.dk
Flug og gisting í viku á 55.000 kr. (Lilja Hilmarsdóttir/Iceland Express)
24.-27. maí. Árlegt þing Alþjóðasamtaka Wagner félaga í Tallinn og Helsinki. Spennandi dagskrá. Sjá heimasíðu: http://www.suora.net/rwky/d_kongressi.html
25. júli- 28. ágúst. Óperuferð til Bayreuth.
Niflungahringurinn. Hollendingurinn fljúgandi, Tristan und Isolde og Parsifal.
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Leave a Reply