Westminster Choir College, Princeton, New Jersey – Hulda Sif Ólafsdóttir

Hulda Sif Ólafsdóttir stundar nám í Princeton: Á heimasíðu skólans http://westminster.rider.edu eru mjög ítarlegar upplýsingar. Hægt er að sækja um undergraduate (BA) og graduate (master). Í undergraduate geturðu bæði verið með major og minor (semsagt haft eitthvað sem aðalfag en annað sem auka, ekki ósvipað og í háskólanum heima). Aðalfögin í BA eru: Bachelor of…

Dagskrá Richard Wagner félagsins 2005-2006

Skoðið kraftmikla og áhugaverða starfsemi Richard Wagner félagsins! Richard Wagner félagið á Íslandi Vesturgötu 36B -101 Reykjavík-sími 5517292-fax 5516592 e-mail:selmag@centrum.is Formaður Selma Guðmundsdóttir Dagskrá 2005-2006 Þriðjudaginn 6. sept. kl. 20 í Goethe Zentrum, Laugavegi 18: Fyrirlestur Árna Björnssonar: Niflungahringurinn og íslenskar bókmenntir. Samvinnuverkefni félagsins og Germaníu. Laugardaginn 15. október kl. 17.30 Hótel Holt: Haustfagnaður félagsins…

Kafað í djúpið – baritónar og bassar

Hugleiðingar um djúpar karlmannsraddir eftir HALLDÓR HANSEN Tito Gobbi, listamaður með meiru! Eins og við þekkjum baritónröddina í dag er hún fyrirbæri, sem festi sig í sessi á tímum Rossinis, ekki ólíkt og tenórröddin. Með baritónröddinni er átt við hljómmikla og dimma karlmannsrödd, sem getur engu að síður breitt úr sér í hæðinni og sungið…

Hver svífur hæst? – sópranröddin

Hugleiðingar um sópranröddina eftir HALLDÓR HANSEN June Anderson, ein þekktasta sópransöngkona heims um þessar mundir: Eitthvað er það djúpt í mannlegu eðli, sem þráir að leita á brattann, komast upp á tindinn og hefja sig til flugs. Íþróttahetjur hafa ekki látið sitt eftir liggja í þeim efnum, en þyngdarlögmálið stangast á við markmiðið þegar líkaminn…

Eftirminnilegir tenórsöngvarar frá 1925-39

eftir HALLDÓR HANSEN (birtist fyrst í Óperublaðinu 2.tbl. 12.árg. nóv. 1998) Stórar og voldugar raddir eru dáðar öðrum fremur á óperusviðum nútímans og það því fremur sem þær verða sjaldgæfari. Ef til vill er mannlegt eyra nútímans orðið svo vant hljómmögnun af öllum gerðum, að náttúrleg og ómögnuð hljóð fölna í samanburðinum. Á Ítalíu nútímans…

Ítalskir baritónsöngvarar á millistríðsárunum

EFTIR HALLDÓR HANSEN (birtist fyrst í Óperublaðinu 1. tbl. 14. árg. feb. 2001) Ítalskir baritónsöngvarar á millistríðsárunum Baritónröddin er væntanlega algengasta karlmannsrödd sem til er, þar eð tónsvið hennar liggur mitt á milli tenórraddarinnar og bassans. Það er í raun ekki ýkja langt síðan farið var að skilgreina baritónröddina sem sérstaka raddgerð. Fyrir miðja nítjándu…