Eftirminnilegir tenórsöngvarar frá 1925-39

eftir HALLDÓR HANSEN (birtist fyrst í Óperublaðinu 2.tbl. 12.árg. nóv. 1998) Stórar og voldugar raddir eru dáðar öðrum fremur á óperusviðum nútímans og það því fremur sem þær verða sjaldgæfari. Ef til vill er mannlegt eyra nútímans orðið svo vant hljómmögnun af öllum gerðum, að náttúrleg og ómögnuð hljóð fölna í samanburðinum. Á Ítalíu nútímans…