Ítalskir baritónsöngvarar á millistríðsárunum
EFTIR HALLDÓR HANSEN (birtist fyrst í Óperublaðinu 1. tbl. 14. árg. feb. 2001) Ítalskir baritónsöngvarar á millistríðsárunum Baritónröddin er væntanlega algengasta karlmannsrödd sem til er, þar eð tónsvið hennar liggur mitt á milli tenórraddarinnar og bassans. Það er í raun ekki ýkja langt síðan farið var að skilgreina baritónröddina sem sérstaka raddgerð. Fyrir miðja nítjándu…