Til hamingju Þuríður!

Þuríður Pálsdóttir á afmæli í dag. Félagið sendir henni hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Það er gaman að segja frá því að eftir u.þ.b. mánuð er von á þremur geisladiskum með söng Þuríðar, einn með íslenskum lögum, annar með óperuefni og sá þriðji með blönduðu efni (antikaríum, sálmasöng, ljóðasöng). Þessi útgáfa verður mikill fengur fyrir…

Söngleikjadeildin í Vínarborg og fleiri – Ívar Helgason

Ívar Helgason stundaði nám við söngleikjadeild Tónlistarháskólans í Vínarborg.Hér er heimasíðan hans: Ívar Hann er á ferð og flugi milli leikhúsa, en gaf sér stund milli Sviss og Stuttgart til að skrifa um nokkra söngleikjaskóla: Tónlistarháskólinn í Vínarborg http://www.mdw.ac.at/docs/_parent/start_vorstellung.htm Söngleikjadeildin í Universitàt für Musik und darstellende Kunst Wien er tveggja ára nám. Það þarf að…

Mozarteum í Salzburg – Einar Th. Guðmundsson

Einar Guðmundsson, baritón, sem er fastráðinn við Volksoper í Vínarborg, stundaði nám í Mozarteum tónlistarháskólanum í Salzburg: Heimasíða skólans er http://www.moz.ac.at/ Ég lauk 8. stigi heima og tók það próf með mér út glaður í bragði. Eftir fyrirsönginn var ég spurður hvað það þýddi að vera með 8. stigs próf, hvað ég hefði lært og…