Hver svífur hæst? – sópranröddin
Hugleiðingar um sópranröddina eftir HALLDÓR HANSEN June Anderson, ein þekktasta sópransöngkona heims um þessar mundir: Eitthvað er það djúpt í mannlegu eðli, sem þráir að leita á brattann, komast upp á tindinn og hefja sig til flugs. Íþróttahetjur hafa ekki látið sitt eftir liggja í þeim efnum, en þyngdarlögmálið stangast á við markmiðið þegar líkaminn…