Heimasíðunni er haldið úti af Félagi íslenskra söngkennara
Félagið var stofnað 9. október 2005 og er ætlað að vera vettvangur fyrir söngkennara til að ræða saman um fagið og skiptast á upplýsingum. Félagið er aðili að alþjóðasamtökum söngkennara og gefast þar möguleikar fyrir félaga að hafa samband við kollega erlendis, fara á ráðstefnur og námskeið o.s.frv.
Tilgangur félagsins er að:
- stuðla að samskiptum og samstarfi söngkennara
- stuðla að símenntun og miðla upplýsingum þar að lútandi
- efla erlend samskipti
Félagsaðild kostar lítið. Félagið er virkt í skipulagningu viðburða fyrir sína félagsmenn, auk þess sem þetta er góður samræðuvettvangur fyrir okkur sem störfum í þessu fagi. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr starfi félagsins síðustu ár.
Fræðlsudagur 2023 í Garðabæ
Fræðsludagur 2018 með Neil Semer
Fræðsludagur 2018 með Neil Semer
Ráðstefna 2017
Ráðstefna 2017
Stjórn FÍS 2012
Stjórn FÍS 2013
Stjórn FÍS 2019
Fræðsludagur 2019 - Masterklass með David Jones
Fræðsludagur 2019 - Masterklass með David Jones 2019
Fræðsludagur 2019
Fræðsludagur 2019 - Alexandertækni
Fræðsludagur 2019 - Carl Stough öndunartækni
Fræðsludagur 2019 - Carl Stough öndunartækni