FÍS

Rut L. Magnússon

Rut Magnússon, mezzósópran, fluttist til Íslands frá London og hefur látið hendur standa fram úr ermum sl. 40 ár. Hún er þekkt fyrir listfengi af bestu sort, fögur rödd og skörp greind. Hún hefur kennt söng í 43 ár og var yfirkennari í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún söng víða bæði óratoríu- og ljóðatónleika og tók þátt í óperuflutningi eins og Þrymskviðu eftir Jón Ásgeirsson.

Read article
Jón Sigurbjörnsson

Jón Sigurbjörnsson var einn af okkar þekktustu og mikilvirkustu leikurum með volduga djúpa bassarödd sem yljaði landanum um áratugaskeið. Hann söng helstu hlutverk eins og Escamillo, Sparafucile og Þrymur og gerði frábærar upptökur af Verdi Requiem. Sem fyrsti kennarinn við Söngskólann í Reykjavík árið 1973 kenndi hann söng, tónfræði og leiklist í næstum 30 ár og menntaði söngkennara sem eru nú við kennslu úti um allt land. Þegar hann varð sjötugur hóf hann búskap að Helgastöðum í skjóli Vörðufells þar sem fjölskyldan á 24 hross.

Read article