Keppnin var haldin í fyrsta sinn í janúar 2017.
Félag íslenskra söngkennara (FÍS) stendur fyrir söngkeppnininni Vox Domini, en hún er fyrst og fremst hugsuð fyrir söngvara og nemendur í klassískum söng sem eru að stíga sín fyrstu skref á ferlinum.
Fyrir nokkrum áratugum var keppni af þessu tagi haldin af RÚV, en að öðru leyti hefur vettvangur sem þessi ekki verið í boði fyrir nemendur íslenskra tónlistarskóla með reglulegum hætti fyrr en nú.
Umgjörð keppninnar er svipuð og í keppnum erlendis, dómnefnd verður ætíð skipuð aðilum sem hafa mikla reynslu á sviði sönglistar.

Rödd ársins 2024
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Úrslit 2024
Opinn flokkur
1.sæti – Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
2.sæti – Einar Stefánsson
3.sæti – Snæfríður Björnsdóttir
Háskólaflokkur
1.sæti – Halldóra Ósk Helgadóttir
2.sæti – Ellert Blær Guðjónsson
3.sæti – Bryndís Ásta Magnúsdóttir
Framhaldsflokkur
1.sæti – Óskar Andri Bjartmarsson
2.sæti – Björn Ari Örvarsson
3.sæti – Laufey Ósk Jóns
Besti flutningur á lagi Hildigunnar Rúnarsdóttur
Vera Hjördís Matsdóttir
Úrslit 2022
Opinn flokkur
1. sæti – Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
2. sæti – Guðrún Brjánsdóttir
3. sæti – Lísa Marý Viðarsdóttir
Háskólaflokkur
1. sæti og Áhorfendaverðlaun Salný Vala Óskarsdóttir
2. sæti – Elín Arna Aspelund
3. sæti – Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir
Framhaldsflokkur
1. sæti – Margrét Björk Daðadóttir
2. sæti – Ellert Blær Guðjónsson
3. sæti – Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir
Besti flutningur á lögum
Hreiðars Inga Þorsteinssonar
Rödd ársins 2022
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
Rödd ársins 2020
Gunnlaugur Bjarnason
Úrslit 2020
Opinn flokkur (aðeins einn þáttakandi)
1. sæti – Eliska Helikarova
Háskólaflokkur
1. sæti – Áslákur Ingvarsson
2. sæti – Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
3. sæti – Fredrik Schjerve
Framhaldsflokkur
1. sæti og Rödd ársins – Gunnlaugur Bjarnason
2. sæti – Ólafur Freyr Birkisson
3. sæti – Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir
Áhorfendaverðlaun
Pétur Ernir Svavarsson
Besti flutningur á lögum Gunnsteins Ólafssonar
Gömul vísa um vorið
Erik Waldeland
Tálsýn
Pétur Ernir Svavarsson
Vertu hamingja mín
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
Stráin slítandi(úr Baldursbrá)
Gunnlaugur Bjarnason
Úrslit 2019
Opinn flokkur
1. sæti – Jóhann Schram Reed
2. sæti – Heiðdís Hanna Sigurðardóttir
3. sæti – Guðmundur Karl Eiríksson
Háskólaflokkur
1. sæti – Harpa Ósk Björnsdóttir
2. sæti – Guðfinnur Sveinsson
3. sæti – Guðný Guðmundsdóttir
Framhaldsflokkur
1. sæti – Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir
2. sæti – Heiðrún Vala Einarsdóttir
3. sæti – Áslákur Ingvarsson
Áhorfendaverðlaun
Harpa Ósk Björnsdóttir
Rödd ársins 2019
Harpa Ósk Björnsdóttir
Rödd ársins 2018
Íris Björk Gunnarsdóttir
Úrslit 2018
Opinn flokkur
1. sæti – Íris Björk Gunnarsdóttir
2. sæti– Sólveig Sigurðardóttir
3. sæti– Dagur Þorgrímsson
Framhaldsflokkur
1. sæti – Ásta Marý Stefánsdóttir
2. sæti – Sigurður Vignir Jóhannsson
3. sæti – Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir
Miðflokkur
1. sæti – Ólafur Freyr Birkisson
2. sæti – Katrín Eir Óðinsdóttir
3. sæti – Vera Sif Brynjudóttir
Áhorfendaverðlaun
Sólveig Sigurðardóttir
Úrslit 2017
Opinn flokkur
1. sæti – Marta Kristín Friðriksdóttir
2. sæti – Gunnar Björn Jónsson
3. sæti – Gunnlaugur Jón Ingason
Framhaldsflokkur
1. sæti – Ari Ólafsson
2. sæti – Jóhann Freyr Óðinsson
3. sæti – Einar Dagur Jónsson
Miðflokkur
1. sæti – Aron Ottó Jóhannsson
2. sæti – Ragnar Pétur Jóhannsson
3. sæti – Jökull Sindri Gunnarsson
Rödd ársins 2017
Marta Kristín Friðriksdóttir