Félagsaðild?

Söngkennarar eru hvattir til að ganga í félagið.  Það að vera starfandi innan vébanda félagsins, styrkir samtakamátt og stuðlar að sterkari heild okkar félagsmanna.  Ekki ætti árgjald félagsins að fæla nokkurn frá því það er aðeins kr. 3.000

Þeir sem vilja ganga í félagið get sent inn umsókn hér:

*****************

Félagsmenn geta orðið þeir sem

– Hafa lokið söngkennaranámi
– eða hafa stundað söngkennslu í a.m.k. tvö ár.

Auka aðild, án atkvæðisréttar, geta þeir fengið sem:

Annað hvort stunda söngkennaranám – eða þeir sem stunda söngkennslu, en hafa enn ekki náð tveggja ára starfsreynnslu.
– Virkir félagsmenn teljast þeir vera sem skuldlausir eru við félagið og jafnframt heimilar það þeim aðgang að lokuðum svæðum félagsins á alnetinu.

Umsókn um félagsaðild

Til að velja nokkra möguleika haltu niðri "ctrl" og smelltu á þá skóla sem þú starfar hjá.