Tónfræðisíður

Tónfræðisíður
Skrifað af Administrator
Wednesday, 20 October 2010
Margt er hægt að finna gagnlegt á netinu fyrir þá sem standa höllum fæti í tónfræðigreinum. Sesselja Guðmundsdóttir tónfræðakennari tók saman lista, sem hér má sjá undir Lesa meira … @font-face { font-family: „Times New Roman“; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: „Times New Roman“; }a:link, span.MsoHyperlink { color: blue; text-decoration: underline; }a:visited, span.MsoHyperlinkFollowed { color: purple; text-decoration: underline; }table.MsoNormalTable { font-size: 10pt; font-family: „Times New Roman“; }div.Section1 { page: Section1; }Gagnlegir tenglar

 

http://www.musictheory.net vefur með tón- og hljómfræðikennslu, æfingaverkefnum (og maður fær strax að vita rétt/rangt)

 

http://www.musictheory.net/tools   “reiknivél” til að finna alla mögulega og ómögulega hljóma og tónbil í öllum tóntegundum, sýndir á nótnaheitum og hljómborði. Einnig hægt að prenta út nótnapappír, venjulegan, fyrir píanónótur, kór eða búa til eigin útgáfu, og fá upp hljómborð sem hægt er að spila á með músinni.

 

http://www.musictheory.net/exercises æfingar, hægt að stilla (customize) hvað á að æfa

note identification – þekkja nótnaheiti,

Key signature identification þekkja tóntegundir / föst formerki þeirra,

Generic interval identification – greina tónbil (2und-8und) á blaði (customize- hægt að stilla             hvaða bil “eru með” hverju sinni)

Specific interval identification – greina tónbil (stærð og gerð) á blaði (customize- hægt að             stilla)

interval ear training – greina tónbil eftir heyrn, (líka hægt að stilla),

Chord identification – greina hljóma á blaði, hægt að stilla hvaða hljómar “eru með”

Chord ear training – greina hljóma eftir heyrn, hægt að stilla

Scale ear training – greina tónstiga eftir heyrn, (dúr, moll, lagh.+ hljómh.moll og             kirkjutóntegundir)

http://www.musictheory.net/proof.html#is

http://www.dolmetsch.com             music dictionary – tónlistarorðabók, hvað þýða öll þessi tónlistarorð…. ítalska, franska, þýska, latína og fleiri mál

music theory –  tónfræði, composers – tónskáld

 

http://www.dolmetsch.com/musictheory41.htm             form tónverka

http://www1.nams.is/tonlistarvefur/src/index.php

http://www.keepingscore.org/    : hlustun og raddskrárlestur, upplýsingar um verk.

 

http://www.tanbur.co.uk  : Tenglar inn á ýmiskonar hlustunarefni og fræðslu. Raðað eftir “þyngd” og flokkað í t.d. óperur, sinfóníur o.fl.

 

http://www.dolmetsch.com/musictheory43.htm                tenglar á síður með tónfræðikennslu og tónheyrnarþjálfun

 

http://www.ossmann.com/bigears/             tónbilagreining, val um hvaða tónbil eru æfð

musik.is     tenglar inn á ýmsar síður tengdar tónlist

Tónfræðisíður

Margt er hægt að finna gagnlegt á netinu fyrir þá sem standa höllum fæti í tónfræðigreinum. Sesselja Guðmundsdóttir tónfræðakennari tók saman lista, sem hér má sjá undir Lesa meira …
(meira…)