Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík hefur sett saman sýningu sem byggð er á lögum Sigfúsar Halldórssonar. Frumsýning er 30. október kl. 17 í Iðnó. Aðrar sýningar eru 1., 3. og 5. nóvember kl. 20. Leikstjóri og danshöfundur er Sibylle Köll. Tónlistarstjóri Kjartan Valdemarsson.
Fram koma: Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir, Ása Björg Guðlaugsdóttir, Ásdís Björg Gestsdóttir, Berta Dröfn Ómarsdóttir, Björg Birgisdóttir, Bragi Jónsson, Edda Björk Jónsdóttir, Elfa Dröfn Stefánsdóttir, Erla María Markúsdóttir, Fjóla Kristín Bragadóttir, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Hlynur Andri Elsuson, Hrafnhildur Þórólfsdóttir, Hulda Snorradóttir, Íris Elíasdóttir, Karen Dröfn Hafþórsdóttir, Kristín Einarsdóttir Mäntylä, Kristín Sveinsdóttir, Salka Rún Sigurðardóttir, Sjöfn Pálsdóttir, Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Þórunn Móa Guðjónsdóttir.
Miðasala í Söngskólanum í síma 552 7366 og í Iðnó í síma 562 9700. Opið daglega í Iðnó kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýningar. Miðaverð kr. 2.500,-, en fyrir félaga í Félagi íslenskra söngkennara kr. 1.950,-