TIL HAMINGJU DÍSELLA!

  

 

 

  

 

Dísella Lárusdóttir, sem stundar nám í Westminster Choir College í Princeton, komst í 11 manna úrslit í Metropolitan keppninni á sunnudaginn, sem er stórkostlegur árangur þegar haft er í huga að 1.500-2.000 manns taka þátt.  
Hér er viðtal af vef New York Times, við Dísellu ásamt tóndæmum með henni úr keppninni.