Frá Barokk til “Byte”
Söngkennararáðstefna
30. ágúst 2014, Hótel Örk Hveragerði
Dagskrá
09.00 – 09.30 Mæting – skráning
Morgunkaffi og ráðstefnuhressing
09.30 – 09.55 Morgunboozt með Margréti Stefánsdóttur
10.00 – 10.50 Pilates og söngur – Guðrún Svava Kristinsdóttir
Sýnikennsla og æfingar sem nýtast í söngkennslu
11.00 – 11. 15 Melodic Intonation Therapy – Loftur Erlingsson
Talþjálfun með söng í kjölfar heilablóðfalls
11.15 – 11.50 Raddheilsa – Hannes Hjartarson HNE (háls- nef- og eyrnalæknir)
12.00 – 12.45 MATARHLÉ – tveggja rétta hádegisverður að hætti hússins
13.00 – 13:30 Metropolitan eða Melrakkaslétta?
Bjarni Thor Kristinsson og Herdís Anna Jónasdóttir veita innsýn í framtíðarmöguleika ungra söngvara
13.30 – 14.10 Tónlistarkennsla, net og forrit – Jón Hrólfur Sigurjónsson
Hvernig notum við nútímatækni í kennslu; tölvur, spjaldtölvur, snjallsíma, vefsíður, forrit, öpp? Tilvalið að mæta með eigin tölvur og snjalltæki
14.15 – 15.30 “Workshop” með meiru – lærum að fikta við hjálpartækin
Ráðstefnugestir vinna saman undir leiðsögn Jóns Hrólfs
15.30 – 15.55 KAFFI og meðlæti að hætti hússins
16.00 – 17.30 Að syngja á “Bachísku” – Árni Heimir Ingólfsson
Erindi með tóndæmum um flúrsöng með þátttöku ráðstefnugesta
18.30 Hátíðarkvöldverður – á Hótel Örk