Oddný Sigurðardóttir messósópran og Krystyna Cortes píanóleikari halda ljóðatónleika fimmtudaginn 12. apríl kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Á efnisskrá er Frauenliebe und Leben op. 42 e. Schumann og sönglög af ýmsum toga, e. Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Schubert og Grieg.
Miðaverð 1.500 kr.