Námskeið í frönskum sönglögum í LHÍ 26.-28. mars

 Masterklassar í frönskum ljóðasöng verða haldnir í Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu 13, frá föst. 23. – fim. 29. Mars , 2007.
Leiðbeinandi er prófessor Christopher Underwood, yfirkennari Söngdeildar, The Royal Scottish Academy of Music and Drama.

Nemendum og kennurum annarra skóla er velkomið að hlusta.

má. 26. mars, frá kl. 9.30 – 12 og 13.30 – 17 Sölvhóli (útihús aftan við aðalbyggingu)

þri. 27. mars, frá kl. 9.30 – 12 og 13.30 – 17 Flyglasal (2. hæð, aðalbyggingu)

mið. 28. Mars, frá kl. 9.30 – 13.30 Flyglasal