Ísl. sönglistahópurinn í ÍÓ á degi ísl. tungu 16. nóv. kl. 20

 Þriðjudaginn 16. nóvember heldur Íslenski Sönglistahópurinn sína fyrstu tónleika, í Íslensku óperunni kl. 20, á degi íslenskrar tungu. Flytjendur eru söngvararnir, Agnes Amalía Kristjónsdóttir, Davíð Ólafsson, Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, Hlöðver Sigurðsson, Jóhanna Héðinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Stefán Helgi Stefánsson, Svanur Valgeirsson, Sæberg Sigurðsson, Þórunn Marinósdóttir, Þórunn Sigþórsdóttir. Píanóleikari er Agnes Löve.


Flutt verða sönglög eftir Jón Ásgeirsson og Tryggva M. Baldvinsson, við ljóð eftir: Halldór Laxness, Þórarinn Eldjárn, Matthías Johannesen, Freystein Gunnarsson, Valgarð Egilsson, Jóhann Sigurjónsson, Stephan G. Stephansson og Kristján Jónsson.
Miða er hægt að nálgast á vef Íslensku óperunnur í byrjun nóvember
www.opera.is