Ný íslensk ópera, „Hel“, eftir leikhópinn Hr. Níels og Sigurð Sævarsson verður frumsýnd í Íslensku Óperunni laugardaginn 23. maí kl. 20 og flutt öðru sinni sunnudaginn 24. maí kl. 20. Óperan er byggð á sögunni Hel eftir Sigurð Nordal. Á myspace.com/heltheopera er 10 mínútna brot úr óperunni. Flytjendur eru Hulda Björk Garðarsdóttir, Ágúst Ólafsson og Jóhann Smári Sævarsson, Kór Íslensku óperunnar og Caput hópurinn.
Miðaverð kr. 3.900.- Miðasala á midi.is