Hallgrímspassía í Hallgrímskirkju 6. apríl kl. 22

Schola cantorum og Caput flytja Hallgrímspassíu eftir Sigurð Sævarsson í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, 6. apríl kl. 22.  
Einsöngvarar:
Jóhann Smári Sævarsson bassi – Hallgrímur Pétursson
Hrólfur Sæmundsson barítón – Jesús
Benedikt Ingólfsson bassi – Pílatus
Gísli Magnason tenór – Júdas
Guðrún Edda Gunnarsdóttir alt
Stjórnandi Hörður Áskelsson
Miðaverð 2.500/2.000 kr.