Elzbieta Arsso-Cwalinska á tónleikum 26. sept. – 1. okt.

 Elzbieta Arsso-Cwalinska sópransöngkona heldur tónleika ásamt Árna Ísleifssyni, píanóleikara 26. sept. kl. 17, á Skriðuklaustri 27. sept. kl. 15 og í Norræna húsinu 1. okt. kl. 20.

Á efnisskránni verða lög eftir Chopin, Grieg, Sigfús Einarsson, Þórarin Guðmundsson, Pál Ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Karlowicz og Nowowiejski.

Aðgangur kr. 1000, ókeypis fyrir börn að 16 ára aldri og eldri borgara.



Elzbieta Arsso-Cwalinska – sópran

 

óperueinsöngvari stýrir The Experimental Opera Theatre /Tilrauna Ópera/ sem

varð til í Poznan í Póllandi listaárið 1986-87. Þetta er leikhúsið þar sem hún sameinaði

gildi með nýrri sýn og ýmsum hljómum.Meðal  sem sýninga sem hún hefur sett upp eru

Rosy Morning, Running People,  Le ruisseau do’r, La vie intime de Cendrillon, Flame,

The Perfume of  Flowers, Story About Wardrobe Moth, Aknebungi, Vibrant Desire,  

Love and the Grass, The Total Luxury; Sexyfaces; I, Elizabeth,The Sun In the City,

Spennandi ilmur, Speciality X Cafeopera.

Með miklum tilþrifum útskrifaðist hún úr Háskólanum í Poznan með MA-próf, hún

lauk radd og tónþjálfun í Frederick Chopin Conservatory of Music í Poznan,

óperusöng hjá prófessor Ewa Wdowicka. Með þessa miklu tónlistarhæfileika hefur

Elzbieta nóg að gefa á sviðinu og flytur okkur óperumúsík að hætti avant-garde.

Hún leitar sífellt nýrra leiða til að sjá sannleikann um samtíma manninn.

Hún syngur líka eigin verk eins og “Whispers of the Rose”, “Veni Domine”, 

“The Empress”, “Lord, I Sing for You”, “Songs of Nature”, “The Glitter of Beauty”,

“Cantate Deo”, “Exultemus Domino”,From Purcell to The Beatles”, “Fegurð í listum

er fegurð í folki”.

Hún skrifaði bækur : Le ruisseau d’or, Running People, Stjarnan og Fjörðurinn.

Elzbieta Arsso-Cwalinska er leikari, framleiðandi, stjórnandi, semur músík, skrifar

handrit, semur ljóð og birtir greinar um leikhús og list. Hún hefur stigið á svið heima

í Póllandi og að heiman og tekið þátt í alls kyns uppákoma í músík og leikskemmtunum.

Starfsferill Elzbietar Arsso-Cwalinsku er langur og nær yfir listavinnubúðir, gestafyrirlestra

og ýmis námskeið. Henni hefur hlotnast sá heiður að vera útnefnd til, td.: Woman of

Achievement (USA), Woman of the Year (USA), Meritious Culture Activist Medal, Polish 

Goverment  Ministry of Culture and Art, the Polish Television Prize verðlaunanna.

Lífiðferilskrá hennar er rakinn í eftirtöldum bókum: Who Is Who in Poland, PAI, Warsaw 2002;  Who Is Who in Poland,  Zug, Swiss 2003; Words of Wisdom of People of Great Talent, Heart and  Mind, The Book 2002, Warsaw 2003; Great Women of  21st Century, N.C., USA 2005. Hún hefur verið söngkennari í Fjarðabyggð frá árinu 2002.