Afmælistónleikar Mozarts í Grafarvogsvirkju
Afmælistónleikar Amadeusar Mozart verða haldnir þann 27. janúar nk. í Grafarvogskirkju kl 20 en þá verða liðin 257 ár frá fæðingu þessa mikla meistara. Full ástæða er til þess að minnast Mozarts á hverju ári en hann breytti músík heimsins á sinni stuttu æfi (1756-1791) og hefur tónlist hans enn mótandi áhrif á allt tónlistarlíf.
Söngvararnir Gréta Hergils sópran og Ágúst Ólafsson baritón syngja ásamt með, Matthíasi Stefánssyni, fiðluleikara, Eydísi Franzdóttur, óbóleikara og Antoníu Hevesi, píanóleikara.
Continue reading „Afmælistónleikar Mozarts í Grafavogskirkju“