Conservatorium van Amsterdam – Hrafnhildur Árnadóttir

Hrafnhildur Árnadóttir segir okkur frá námi sínu í Conservatorium van Amsterdam:

„Ég  sótti um í konservatoríinu eftir að hafa lokið burtfararprófi (ABRSM diploma) frá Söngskólanum í Reykjavík, vorið 2009. Haustið 2009 hóf ég svo nám á fyrsta ári af fjórum í bachelor námi.

Continue reading „Conservatorium van Amsterdam – Hrafnhildur Árnadóttir“

Fúsatónleikar í Salnum 7./8. sept. í Salnum

 Þriðjudaginn 7. sept. kl. 20 og miðvikudaginn 8. sept. kl. 20 heiðra Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson og Jónas Ingimundarson minningu Sigfúsar Halldórssonar sem hefði orðið 90 ára 7. september 2010. Á tónleikunum verða lög Sigfúsar til sölu í nýrri útgáfu.
Miðaverð 2.900 kr. en 2.500 kr. fyrir eldri borgara.