Söngkennararáðstefna undir yfirskriftinni „Heildræn söngkennsla“

Eins og komið hefur fram á þessum vettvangi þá munum efna til ráðstefnu í Skíðaskálanum í Hveradölum undir yfirskriftinni „Heildræn söngkennsla“

Vakin er athygli á snemmskráninu og þeim kostum sem slík skráning hefur í för með sér en hvern munar ekki slíkan afslátt eins og er í boði.

Með því að smella hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar.

Með því að smella hér má sjá nánari upplýsingar um fyrirlesara ráðstefnunnar.

Sálumessa Verdis

Í tilefni af því að 200 ár eru frá fæðingu Giuseppi Verdis flytur Óperukórinn í Reykjavík ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum Sálumessu Verdis í Langholtskirkju þ. 9. júní n.k. Frekari upplýsingar sjá hér að neðan.

Verdi-Requiem-tölvupóstur2

ICVT 8 í Brisbane í Ástralíu – Spænsk sönghefð

Okkur hafa borist þessar línur frá „kollega“ okkar á Spáni sem vekur athygli okkar á því að þeir/þau verða með sérstaka kynningu á spænskri sönghefð.  Sjá hér nánar á eftir.

My name is Pilar Lirio. I’m the president of Spanish Association of Teachers of Singing.
Next July will be ICVT 8 in Brisbane, Australia. Spain will participate with a project named Hispasong, a platform for learning Hispanic history, culture, traditions and language through vocal music. Our website is:
We’ll offer masterclasses, workshops and concerts in different cities of Australia from 1st to 16 of July. If you are planning to come, please, tell me so I can invite you to attend our activities.
Thanks and warmest regards from Spain
Pilar Lirio