Námsáætlun: Rödd og raddveilur
Háskóli Íslands
26. – 30. ágúst 2013
Katherine Verdolini Abbott, Ph.D., CCC-SLP
Sími: +1-412-983-0836
Dagskrá
Mánudagur 26. ágúst 10:15 – 13:00
Þriðjudagur 27. ágúst 8:20 – 15:30 (með hádegishléi)
Miðvikudagur 28. ágúst 8:20 – 12:20
Fimmtudagur 29. ágúst 8:20 – 15:30 (með hádegishléi)
Föstudagur 30. ágúst 8:20 – 15:30 (með hádegishléi)
Kennslustofa
Snorrabúð, fyrirlestrasalur Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54
Markmið námskeiðs
Láta í té upplýsingar um (a) raddveilur og hvers vegna slíkar upplýsingar eru hvort tveggja í senn samfélagslegar og persónubundnar; (b) líffærafræði, lífeðlisfræði og líffræði raddar; (c) algengustu raddmein og hvernig þau hafa áhrif á röddina; (d) meginþættir raddathugunar; og (e) kynning á meginþáttum raddþjálfunar fyrir börn og fullorðna, dæmi um þjálfunarmódel og gagnreyndar aðferðir í meðferð.
Verklag í tímum
Fyrirlestrar og verkefni er tengjast lausnarleitarnámi (problem-based learning); þátttaka nemenda í stýrðum verkefnum er snerta rödd, raddveilur, athugun og meðferð.
Aðallesefni
Titze, I.R. & Verdolini Abbott, K. (2012). Vocology. Salt Lake City, Utah: National Center for Voice and Speech.
Dags. | Viðfangsefni |
26. ágúst | Kynning á rödd og raddveilum
Líffærafræði barkakýlis Lífaflfræði og lífeðlisfræði raddar (kynning) |
27. ágúst | Lífaflfræði og lífeðlisfræði raddar (framhald)
Raddmein |
28. ágúst | Athugun á rödd
Lögmál hreyfináms (principles of motor learning) |
29. ágúst | Hvernig bregst skjólstæðingur við meðferð?
Meginþættir raddþjálfunar fyrir börn og fullorðna |
30. ágúst | Raddþjálfun barna og fullorðinna: útlistun og sýnikennsla |