Við munum birta hér á síðunni okkar frétabréf frá EVTA og er hægt að kalla það fram með því að smella á tengilinn hér.
Author: admin
Fréttir frá EVTA
Við munum í framtíðinni birta reglulegar fréttir frá EVTA til þess að gefa félagsmönnum kost á því að fylgjast með því.
9. Annual Meeting EVTA e.V.
COPENHAGEN , Denmark september 21 2013
Musikskole
Minutes
Present at the meeting were
- Austria: Helga Meyer-Wagner, Johann Pinter
- Denmark: Nana Fagerberg, Malene Bichel
- Finland: Hannele Valtasaari, Aija Puurtinen
- France: Anne Constantin, Claudia Phillips (Executive)
- Germany: Sibrand Basa,
- Italy: Elizabeth Aubry, Ilaria Ceccherini
- Ireland: Paul Deegan (Executive)
- Latvia: Antra Jankava (Executive),
- Netherlands: Christa Bornhijm
- Norway: Katarina I.de Brisis
- Poland: Maria Czechowska-Królicka,
- Slovenia: Edita Garčevič Koželj, Tatjana Vasle, Davor Mikulić (Guest)
- Sweden: Jacqueline Delman, Ann- Christine Wilund
- Switzerland: Georges Regner, Nora Tiedcke
- United Kingdom: Penny Price Jones, Paul Deegan (Founding and Honorary Member)
Executive members not representing countries as councillors: Outi Kähkönen (President), Scott Swope (Treasurer), Martin Vàcha (Vice-President), Susan Yarnall-Monks (Secretary).
Countries not represented: Belgium, Croatia, Hungary, Iceland, Spain, Serbia
1. Opening and Welcome
The president, Outi Kähkönen welcomed the council members to the meeting. After introductions, the president established that the Council had a quorum and was therefore able to make decisions. The meeting was conducted in English, but councillors were encouraged to ask for translations or explanations at any time. Happy Birthday was sung to Helga Meyer-Wagner (70th Birthday)!
The president asked Council for a moment of silence in memory of Prof. Horst Günter, Germany age 99, honorary and founding member. Continue reading „Fréttir frá EVTA“
Aðalfundur 4. október 2013
Aðalfundur FÍS, Félags íslenskra söngkennara verður haldinn föstudaginn 4. október kl. 17 í Snorrabúð í Söngskólanum í Reykjavík.
Við hvetjum sem flesta félaga til að mæta og taka þátt í starfinu. Veitingar verða á staðnum í boði félagsins.
Á fundinum verða eftirfarandi atriði tekin fyrir:
Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar
Endurskoðaðir reikningar.
Lagabreytingar.
Stjórnarkjör.
Ákvörðun árgjalds.
Önnur mál.